Verð fyrir ferðir fer eftir því hvort þú vilt fara í einka- eða hópa ferð, hversu margir þú ert, hversu löng ferðin er, hvaða gistingu þú kýst (ásamt framboði hverju sinni) og hvaða afþreyingu þú vilt(til dæmis jöklagöngur, vélsleðaferðir, hestaferðir, gönguferð osfrv.)