Það er frekar algengt að fólk leigi sér frekar íbúð/hús þegar það dvelur á Orihuela Costa svæðinu, enda er ekki sama úrvalið af hótelum hér og t.d. á Tenerife.

Þetta er sérstaklega staðan í kringum Alicante og Torrevieja, en hótel eru þó vinsælli kostur á Benidorm og þar í kring.

Að mínu mati er “hótel leysið” þó alls ekki ókostur, enda bæði ódýrara og oft skemmtilegra að vera á eigin vegum.

Ég starfa náið með orlofsleigum á svæðinu og get þar af leiðandi aðstoðað með að finna hið fullkomna húsnæði, sniðið að þörfum hvers viðskiptavinar, hvort sem fólk leitar af íbúð í stórborg eða villu í úthverfi.

Ef fólk kýs hótel þá get ég einnig aðstoðað með að finna bestu lausnina.

Afþreying