Langtímadvöl

Einnig get ég komi að gagni ef fólk vill dvelja í Spáni lengur í senn, til dæmis yfir vetrartímann eða ef fólk er að íhuga búferla, til dæmis hvað varðar langtímaleigu, lagalega aðstoð við að skrá og í landið (padron), fá NIE númer (spænska kennitölu), leigja eða kaupa bíl og ýmislegt fleira.

Afþreying