Sjórinn heillar

Vegna nálægðarinnar við Miðjarðarhafið má finna fjölbreytt úrval vatnaíþrótta á svæðinu og eru slik skemmtun án efa sú vinsælasta á meðal ferðamanna og íbúa.

Í því samhengi má til dæmis nefna köfunar- og snorklferðir, Jet ski, brimbretti, paddleboarding, kajak og bátsferðir, auk þess sem hægt er að leigja báta, kajaka og ýmsan búnað ef fólk kýs að vera á eigin vegum.

Afþreying