Skoðunar- og menningarferðir

Fyrir þá sem kjósa menningar- og matarferðir þá er ýmislegt í boði;

smakka spænskan mat, heimsækja vínekrur og/eða sögulega staði, til dæmis fjallaþorpið Guadalest & Algar fossana, Borgina Cartagena, sögufrægu þorpin Villajoyosa & Altea eða fara með bát og skoða eyjuna Tabarca.

Afþreying